LAUS STAĐA UMSJÓNARKENNARA VIĐ VALSÁRSKÓLA

Svalbarđsstrandarhreppur auglýsir lausa til umsóknar 100% stöđu umsjónarkennara viđ Valsárskóla. Ráđiđ er í starfiđ til eins árs, međ möguleika á framlengingu. Ráđiđ verđur í starfiđ frá 1. ágúst 2020.

Valsárskóli er á Svalbarđsströnd viđ austanverđan Eyjafjörđ, í 12 km fjarlćgđ frá Akureyri. Ţar vinnum viđ saman ađ ţví ađ skapa skólasamfélag sem nćr árangri. Ţađ einkennist af jákvćđum skólabrag, umhyggju, áhugasömum og metnađarfullum einstaklingum. Unniđ er eftir hugmyndafrćđi uppbyggingarstefnu og lýđrćđis. Í Valsárskóla eru tćplega 50 nemendur. Samstarf kennara er töluvert og er kennt í aldursblönduđum hópum. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíđu hans,https://skolar.svalbardsstrond.is/

Viđ leitum ađ jákvćđum og samviskusömum einstaklingi sem er tilbúinn ađ leggja sig fram viđ ađ vinna međ öđrum eftir stefnu skólans og er nemendum góđ fyrirmynd.

Starfssviđ:

Starfsmađur sinnir kennslu nemenda í samstarfi og samvinnu viđ ađra starfsmenn skólans og ber ábyrgđ á starfi sínu gagnvart skólastjóra.

Menntunar- og hćfniskröfur:

  • Kennaramenntun og réttindi til kennslu
  • Lipurđ og hćfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi á kennslu og ađ vinnu međ börnum og unglingum
  • Frumkvćđi, sjálfstćđi og sveigjanleg vinnubrögđ
  • Góđir skipulagshćfileikar
  • Reglusemi og samviskusemi
  • Hreint sakarvottorđ
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla er ćskileg

Launakjör eru samkvćmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands, vegna Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Umsókn skal fylgja upplýsingar um störf umsćkjanda og menntun, kennslureynslu og ţau verkefni sem umsćkjandi hefur unniđ ađ og varpađ geta ljósi á fćrni hans til ađ sinna starfi kennara. Karlar jafnt sem konur eru hvött til ađ sćkja um starfiđ.

Nánari upplýsingar veita María Ađalsteinsdóttir, tilvonandi skólastjóri í síma 8640031 og í tölvupósti (maria@svalbardsstrond.is) og Svala Einarsdóttir stađgengill skólastjóra í tölvupósti svala@svalbardsstrond.is

 

Umsókn skal senda á netfangiđ: maria@svalbardsstrond.is

Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2020

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is