Lausar stöđur leikskólakennara í Álfaborg á Svalbarđseyri

Leikskólinn Álfaborg auglýsir eftir leikskólakennurum í 100% starfshlutfall. Tvćr stöđur leikskólakennara eru lausar til umsóknar.


Menntun og hćfniskröfur:
• Leikskólakennararéttindi
• Góđ íslensku kunnátta
• Áhugi, reynsla og hćfni í starfi međ börnum
• Jákvćđni, frumkvćđi og góđur samstarfsvilji
• Góđ fćrni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstćđ og skipulögđ vinnubrögđ
• Fćrni til ađ tjá sig í rćđu og riti

 

Helstu verkefni og ábyrgđ:
• Starfar samkvćmt lögum og reglugerđ um leikskóla, öđrum lögum er viđ eiga, ađalnámskrá leikskóla og skólastefnu Svalbarđsstrandarhrepps.
• Vinnur ađ uppeldi og menntun barnanna. Fylgist vel međ velferđ ţeirra og hlúir ađ ţeim andlega og líkamlega í samrćmi viđ eđli og ţarfir hvers og eins svo ađ ţau fái notiđ sín sem einstaklingar.
• Tekur ţátt í gerđ skólanámskrár, mati á starfsemi leikskólans og ţróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra.
• Tekur ţátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar undir stjórn deildarstjóra.
• Vinnur í nánu samstarfi viđ foreldra/forráđamenn barnanna.
• Situr foreldrafundi, sem haldnir eru á vegum leikskólans.
• Tekur ţátt í samstarfi viđ ýmsar stofnanir og sérfrćđinga sem tengjast leikskólanum í samráđi viđ deildarstjóra.
• Situr starfsmannafundi og ađra fundi er yfirmađur segir til um og varđar starfsemi leikskólans.
• Sinnir ţeim verkefnum er varđar uppeldi og menntun barnanna sem yfirmađur felur honum. 

 

Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri veitir frekari upplýsingar og tekur viđ umsóknum á netfangiđ sveitarstjori@svalbardsstrond.is Međ umsókn skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf.

Umsóknarfrestur er til og međ 07. febrúar 2020.

Í samrćmi viđ jafnréttisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps hvetur sveitarfélagiđ karla jafnt sem konur til ţess ađ sćkja um starfiđ.

Nánari upplýsingar um leikskólann er ađ finna á heimasíđu skólans www.skolar.svalbardsstrond.is.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is