Lög og reglugerđir um starfsemi sveitarfélaga

Stćrstur hluti starfsemi sveitarfélagsins fellur í tvo flokka; lögbundin verkefni sveitarfélaga, ţ.e. verkefni sem sveitarfélaginu ber ađ sinna, og lögmćlt verkefni sveitarfélaga, ţ.e. verkefni sem ekki eru skylduverkefni sveitarfélaga, en sem fjallađ er um í lögum ađ einhverju marki. Lög og reglugerđir eru ţví mikilvćg fyrir daglega starfsemi sveitarfélagsins.

Eftirfarandi er listi yfir lög og reglugerđir sem fjalla um eđa tengjast verkefnum sveitarfélaga. Listinn er ekki tćmandi:

Um stjórn sveitarfélaga, stjórnsýslu og kosningar

Um tekjustofna , fjármál og innkaup sveitarfélaga

Félagsţjónusta og félagsleg ađstođ

Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkađsađgerđir

Frćđslumál

Um réttindi og skyldur starfsmanna

Um íţróttir og tómstundir

Um menningarmál

Um hollustuhćtti og mengunarvarnir

Um almanna- og brunavarnir

Um skipulag og framkvćmdir

Um umhverfismál

Búfénađur, húsdýr og jarđrćkt

Önnur viđfangsefni sveitarfélaga

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is