Byggingarmál

Byggingareftirlit
Byggingarfulltrúi Eyjafjarđarsvćđis fer međ byggingareftirlit í Svalbarđsstrandarhreppi. Hann hefur eftirlit međ byggingu húsa og mannvirkja og gefur út byggingarleyfi ađ lokinni afgreiđslu byggingarnefndar. Hann annast jafnframt skráningu fasteigna og lóđa í fasteignaskrá.  Byggingarfulltrúi starfar samkvćmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 og Byggingarreglugerđ nr. 112/2012.

Byggingarfulltrúi:
Vigfús Björnsson
Skólatröđ 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600
Farsími: 696 5767
Tölvupóstur: vigfus@sbe.is

Byggingarnefnd Eyjafjarđarsvćđis
Svalbarđsstrandarhreppur, Eyjafjarđarsveit, Grýtubakkahreppur og Hörgársveit starfrćkja sameiginlega byggingarnefnd, Byggingarnefnd Eyjafjarđarsvćđis. Nefndin starfar samkvćmt lögum um mannvirki nr. 160/2010, Byggingarreglugerđ nr. 112/2012 og samţykkt um afgreiđslur sameiginlegrar byggingarnefndar nr. 420/2013.
Byggingarnefnd fjallar um umsóknir um byggingarleyfi áđur en byggingarleyfi er gefiđ út og hefur eftirlit međ stjórnsýslu byggingarfulltrúa fyrir hönd hlutađeigandi sveitarstjórna. Fundardagar byggingarnefndar eru  fyrsti og ţriđji ţriđjudagur í mánuđi. Fundir falla niđur ef ekki liggja fyrir erindi.

Umsóknir um byggingarleyfi
Sótt skal um byggingarleyfi á ţar til gerđum eyđublöđum. Umsókn telst ţví ađeins gild ađ öll nauđsynleg fylgigögn skv. gr. 2.4.1. í byggingarreglugerđ liggi fyrir. Byggingarfulltrúi veitir nánari upplýsingar um nauđsynleg fylgigögn. Skilyrđi fyrir útgáfu byggingarleyfis er ađ bygg­ingar­nefnd hafi veitt henni samţykki sitt. Um byggingarleyfisskyldu vísast til kafla 2.3. í Byggingarreglugerđ.
Ef mannvirki sem sótt er um er í samrćmi viđ skipulag getur byggingarnefnd samţykkt umsóknina. Sé skipulagsheimild ekki fyrir hendi ţarf umsćkjandi ađ afla hennar frá Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps áđur en umsókn um byggingarleyfi er tekin til afgreiđslu hjá byggingarnefnd.
Umsćkjendur eru hvattir til ađ sćkja um byggingarleyfi og skipulagheimildir tímanlega ţví nokkurn tíma getur tekiđ ađ afla umsagna og afgreiđa umsóknir.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is