Íţrótta- & ćskulýđsmál

Niđurgreiđsla ţátttökugjalda barna og unglinga í íţrótta-, tómstunda- og ćskulýđsstarfi fyrir áriđ 2020.

Úthlutunarreglur

Markmiđ.
Ađ auka möguleika barna- og unglinga í Svalbarđsstrandarhreppi til ţátttöku í skipulögđu íţrótta- og tómstundastarfi óháđ efnahag fjölskyldna og ýta međ ţví undir aukna hreyfingu og félagsţátttöku ţeirra.

Framkvćmd.
Gegn framvísun kvittunar á skrifstofu sveitarfélagsins, um greiđslu ţátttökugjalds fyrir einstakling á aldrinum 18 mánađa til og međ 16 ára, leggi sveitarfélagiđ samţykkta niđurgreiđslu inn á reikning viđkomandi. Ákvörđun um fjárhćđ niđurgreiđslu er ákveđin í lok árs fyrir komandi ár.
Niđurgreiđslan nćr ekki til greiđslu fyrir ađbúnađ, ferđalög eđa annan tilfallandi kostnađ vegna keppni eđa ţjálfunar. Ţá getur niđurgreiđslan aldrei orđiđ hćrri en ţátttökugjald viđkomandi einstaklings.

Skilgreining á íţrótta- og tómstundastarfi sem gefur rétt til niđurgreiđslu.
Ţau félög sem veita rétt til niđurgreiđslu eru t.d.:
Umf. Ćskan
Öll ađildarfélög UMSE, ÍBA og HSŢ
Skátafélagiđ Klakkur
Myndlistaskólar á Akureyri
Fleira kemur til greina

Félögin ţurfa ađ reka starfsemi sína á ársgrundvelli og einstök tilbođ ţurfa ađ standa eigi skemur en eina önn.  Niđurgreiđslan nćr ekki til tónlistarnáms ţar sem bođiđ er upp á ţađ viđ Valsárskóla og ţađ niđurgreitt af sveitarfélaginu.
Ef upp koma vafaatriđi er viđkomandi bent ađ hafa samband viđ sveitarstjóra.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ greitt verđi allt ađ kr. 35.000,-  fyrir börn fćdd frá 2004-2018.

[Samţykkt á sveitarstjórnarfundi 34. fundi sveitastjórnar ţann 03.12.2019]

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is