SNJÓMOKSTUR

Reglur um ţátttöku Svalbarđsstrandarhrepps í snjómokstri til elli- og örokulífeyrisţega

Svalbarđsstrandarhreppur greiđir fyrir snjómokstur til elli- og örorkulífeyrisţega sem eru međ lögheimili í sveitarfélaginu međ eftirfarandi hćtti:

  • Hámarks greiđsla frá Svalbarđsstrandarhreppi á ári er kr. 44.500,- á heimili vegna heimreiđamoksturs og moksturs á bílastćđum (nćr einnig til hálkuvarna) en frá 1/1/2017 er hann tekjutengdur ađ hálfu leyti međ sömu viđmiđunarmörkum og reglur um afslátt af fasteignaskatti.

  • Elli- og örorkulífeyrisţegum sem búsettir eru á Svalbarđseyri verđur ţjónađ samhliđa mokstri gatna af ţeim verktaka er sveitarfélagiđ semur viđ vegna ţess verkefnis.

  • Í dreifbýlinu ákveđur viđkomandi elli- og/eđa örokulífeyrisţegi sjálfur hvađa verktaka hann fćr til verksins. Viđkomandi skal upplýsa verktaka um ţessar reglur m.a. varđandi framsetningu reiknings o.fl.

  • Reikningur verktaka skal vera stílađur á Svalbarđsstrandarhrepp og jafnframt skal hann afhenda viđkomandi elli- og/eđa örorkulífeyrisţega afrit, ţannig ađ viđkomandi geti fylgst međ framvindu greiđslna vegna hámarksupphćđar. Ţegar henni er náđ líkur ţátttöku sveitarfélagsins og viđkomandi ber allan kostnađ eftir ţađ. Á ţeim tímapunkti getur verktaki ţurft ađ skipta reikningi milli ađila.

  • Á reikningi eđa fylgiskjali skal koma fram dagsetning mokstrar, tímafjöldi og einingarverđ.

  • Ţar sem fleiri en eitt heimili er viđ sömu heimreiđ skal skipta greiđslunni milli ađila, ţ.e. gerđur skal sér reikningur fyrir viđkomandi elli- og örorkulífeyrisţega vegna hans hlutar í mokstrinum.

  • Gerđur skal sér reikningur fyrir hvern og einn, ţ.e. hvert heimili, ţótt verktaki taki ađ sér mokstur á nokkrum heimreiđum í sömu ferđinni.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is