Félagsmálanefnd

4. fundur 18. júní 2015 kl. 19:30
Nefndarmenn
  • Anna Karen Úlfarsdóttir formaður
  • Inga Margrét Árnadóttir aðalmaður
  • Guðfinna Steingrímsdóttir varamaður
  • Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

4. fundur félagsmálanefndar 2014-2018

Fundurinn var haldinn í Ráðhúsinu 18.06.2015 kl.19:30

Mættir voru Anna Karen Úlfarsdóttir formaður, Inga Margrét Árnadóttir aðalmaður, Guðfinna

Steingrímsdóttir varamaður og Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

Dagskrá:

1. 1407019 Upplýsingabæklingur um þjónustu sveitarfélagsins – lokaskrefin.

Ákveðið var að fá Helgu Kvam til að setja upp bæklinginn til prentunar.

2. 1407052 Erindisbréf félagsmálanefndar.

Erindisbréfið var sent til sveitarstjórnar og var samþykkt þar.

3. 1407051 Þjónusta við aldraða.

Sveitarstjóri upplýsti nefndina um stöðu mála og farið var yfir þörfina fyrir þjónustu við aldraða

og möguleg úrræði til að bæta hana.

 

 

Fundi slitið kl. 21:55