Fréttir

Þingeyskar konur og kvár – nú er okkar ár

Samstöðufundur að Breiðumýri föstudaginn 24. október kl. 14 - takið daginn frá!

Fundað um málefni kirkjugarða

Mánudaginn 29. september kl 16:15 verður haldinn fundur í stofu N101 í Háskóla Akureyrar um ýmis málefni er varða kirkjugarða.

Frítt í Skógarböðin fyrir eldri borgara 29.–30. september

Boðið stendur dagana 29.–30. september og hægt er að mæta hvenær sem er á opnunartíma þessa daga.

Fundarboð 158. fundur 23.09.2025

158. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 23. september 2025 kl. 14:00.

Síðasti sýningardagur sumarsins á Safnasafninu

Sunnudagurinn 21. september er síðasti sýningardagur sumarsins í Safnasafninu, það verður frítt inn á safnið frá kl. 15:00 - 17:00 og heitt á könnunni.

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til kl. 12:00 þann 22. október.

Nýtt útivistarsvæði neðan Gróðurreits

Svalbarðsstrandarhreppur vinnur nú að því að koma upp glæsilegu útivistarsvæði neðan Gróðurreits. Markmiðið er að skapa skemmtilegan samkomustað fyrir íbúa og gesti, þar sem allir geta notið útiveru og samveru í fallegu umhverfi.

Fundarboð 157. fundur 9.09.25

157. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 9. september 2025 kl. 14:00.

Réttir í Geldingsárrétt

Laugardaginn 6. september verður réttað í Geldingsárrétt. Fjallskilastjóri reiknar með að fjörið í réttinni verði mest í kringum klukkan 13 til 15, en það fer að sjálfsögðu eftir því hvernig smölun gengur.