Fréttir

Fundarboð 155. fundur 12.08.25

155. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 12. ágúst 2025 kl. 14:00.

Orlofsferð húsmæðra í Suður-Þingeyjarsýslu 2025

Orlofsnefnd húsfreyja í Suður-Þing boðar til orlofsferðar helgina 20.–21. september 2025. Ferðinni er heitið í Skagafjörð og gist verður eina nótt á Hótel Varmahlíð.

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til íbúafundar á Múlabergi 12. ágúst kl. 16.45. Tilgangur fundarins er að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um málaflokka ráðuneytisins – samgöngur, fjarskipti, sveitarstjórnar- og byggðamál.

Lokað fyrir kalt vatn á hluta Svalbarðseyrar

Vegna vinnu við dreifikerfi vatnsveitu þarf að loka fyrir kalt vatn á hluta Svalbarðseyrar mánudaginn 28.júlí.

Sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps lokuð í dag fimmtudag 17. júlí.

Af óviðráðanlegum ástæðum verður sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps lokuð

Sumarlokun skrifstofu

Lokað vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með 14. júlí til og með 4. ágúst.

Rafmagnsleysi á Svalbarðströnd

Rafmagnsbilun er í gangi við Svalbarðsströnd , verið er að leita að bilun.

Fundarboð 154. fundur 07.07.25

154. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, mánudaginn 7. júlí 2025 kl. 13:00.

Opnun í Kotabyggð sumarið 2025

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur ákveðið að opna sorpmóttöku í Kotabyggð í sumar, með það að markmiði að koma til móts við íbúa og gesti sveitarfélagsins yfir sumarmánuðina.

Fundarboð 153. fundur 24.06.25

153. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 24. júní 2025 kl. 12:00.