Félagsmálanefnd

13. fundur 07. mars 2019 kl. 19:30 - 21:00
Nefndarmenn
  • Gísli Arnarson
  • Hrafndís Bára Einarsdóttir
  • Svava Hrund Friðriksdóttir
  • Björg Erlingsdóttir
Fundargerð ritaði: Björg Erlingsdóttir Sveitarstjóri

Fundargerð

13.. fundur félagsmálanefndar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 7. mars 2019 kl. 19:30.

Fundinn sátu: Gísli Arnarson, Hrafndís Bára Einarsdóttir, Svava Hrund Friðriksdóttir og Björg Erlingsdóttir.

Fundargerð ritaði: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Anna Karen Úlfarsdóttir, formaður félagsmálanefndar á liðnu kjörtímabili, mætti á fundinn og þau Gísli fóru yfir þau mál sem voru til umfjöllunar og störf nefndarinnar það kjörtímabil. Til stóð að efna til samstarfs félagsmálanefnda nágrannasveitarfélaga sem ekki varð en full ástæða er til að halda þeirri vinnu áfram.

Dagskrá:

1.

Félagsstarf eldri borgara - 1402008

 

Rætt um starf eldri borgara

 

Rætt hefur verið við aldraða um notkun á íþróttahúsi. Ósk hefur komið frá öldruðum að skipulögð verði eldriborgaraferð í leikhús á Breiðumýri. Hrafndísi falið að skipuleggja ferð og óskað eftir að sveitarfélagið standi straum af ferðakostnaði.

     

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:00.