Félagsmálanefnd

12. fundur 28. nóvember 2017 kl. 19:30 - 21:00 Ráðhúsið
Nefndarmenn
  • Anna Karen Úlfarsdóttir formaður
  • Inga Margrét Árnadóttir aðalmaður
  • Gísli Arnarson aðalmaður
  • Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri
Starfsmenn
  • Guðfinna Steingrímsdóttir sveitarstjórnarmaður

12. fundur félagsmálanefndar Svalbarðsstrandarhrepps 2014 - 2018 var haldinn í Ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 28. nóv. 2017 kl. 19:30

Mættir voru Anna Karen Úlfarsdóttir formaður, Inga Margrét Árnadóttir aðalmaður, Gísli Arnarson aðalmaður og Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri. Auk nefndarinnar sat Guðfinna Steingrímsdóttir sveitarstjórnarmaður fundinn.

Dagskrá:

Almenn mál

 

1.

Staða mála - Nýjustu upplýsingar um veitta þjónustu í hreppnum.

 

2. Önnur mál. Búið er að taka frá þrjár dagsetningar í desember vegna fundar með félagsmálanefndum nágrannasveitarfélaganna en ekki er komin endanleg niðurstaða um fundartímann.

Fundi slitið kl. 21.05