Félagsmálanefnd

20. fundur 15. desember 2021 kl. 16:15 - 18:00 Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Svava Hrund Friðriksdóttir formaður
  • Anna Dísa Jóelsdóttir
  • Gísli Arnarson
Starfsmenn
  • Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Björg Erlingsdóttir Sveitarstjóri

Dagskrá:

1.

Þjónustuþegar Umhuga - 2012004

 

Rekstraraðili hefur sagt upp samningi vegna heimaþjónustu

 

Farið yfir ástæður uppsagnar. Rætt verður við Hörgársveit og Grýtubakkahrepp um samvinnu við þessa þjónustu.

 

Samþykkt

 

   

2.

Yfirlit yfir veitta félagsþjónustu í Svalbarðsstrandarhreppi - 1204001

 

Farið yfir fjölda þjónustuþega og veitta þjónustu

 

Farið yfir fjölda þjónustuþega og tegund þjónustu. Skoðað verður hvort hægt sé að ráða starfsmann með samstarfi við nágrannasveitarfélaga nú þegar Umhuga hefur sagt upp þjónustusamningi.

 

Samþykkt

 

   

3.

Velsældarfrumvarp - 2112003

 

Farið yfir ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna

 

Farið yfir frumvarpið og hugmyndir að innleiðingu kynntar.

 

Samþykkt

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.