Félagsmálanefnd

18. fundur 25. nóvember 2020 kl. 16:00 - 18:00 Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Svava Hrund Friðriksdóttir formaður
  • Gísli Arnarson
  • Anna Dísa Jóelsdóttir
Starfsmenn
  • Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Björg Erlingsdóttir Sveitarstjóri

Einnig mættu á fundinn undir 1. lið, Stefán Þengilsson, Soffía Friðriksdóttir og Ásmundur Stefánsson

Dagskrá:

1.

Sala/Leiga á íbúðum við Laugartún - 1407285

 

Leigjandi íbúðar í eigu sveitarfélagsins óskaði eftir fundi með félagsmálanefnd vegan uppsagnar sveitarfélagsins á leigusamningi

 

Fært í trúðnaðarbók

 

Samþykkt

 

   

2.

Jólaaðstoð - styrktarbeiðnifrá góðgerðarsamtökum við Eyjafjörð - 1611017

 

Jólaaðstoð - styrktarbeiðni góðgerðarsamtaka við Eyjafjörð

 

Félagsmálanefnd leggur til að hjálparsamtök við Eyjafjörð verði styrkt um 120.000 kr í ljósi þeirrar stöðu sem er í þjóðfélaginu vegna COVID-19. Upphæðin verður greidd í einni heild ef sótt er um sameiginlega og annars skipt á milli hálparsamtaka eftir umsóknum.

 

Samþykkt

 

   

3.

COVID-19 - 2003009

 

Farið yfir stöðu mála og ráðstöfunum næstu vikur

 

Staðan er orðin betri, fækkað hefur smitum, nú eru 5 í einangrun. Heimsendingarþjónusta á matvælum hefur verið nýtt og félagsmálanefnd leggur til að þessi fyrirkomulagi verði haldið áfram á vorið.

 

Samþykkt

 

   

4.

Trúnaðarmál - 2010014

 

Farið yfir stöðu þjónustuþega

 

Fært í trúnaðarbók

 

Samþykkt

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.