Félagsmálanefnd

19. fundur 11. febrúar 2021 kl. 13:00 - 13:30 Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Svava Hrund Friðriksdóttir formaður
  • Gísli Arnarson
  • Anna Dísa Jóelsdóttir
Starfsmenn
  • Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Björg Erlingsdóttir Sveitarstjóri

Fundinn sátu: Gísli Arnarson, Svava Hrund Friðriksdóttir, Anna Dísa Jóelsdóttir og Björg Erlingsdóttir.

Fundargerð ritaði: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.

Sala/Leiga á íbúðum við Laugartún - 1407285

 

Leigusamningi íbúðar að Laugartúni 5 var sagt upp og rann uppsagnarfrestur út 1. febrúar en var framlengt til 1. mars þar sem beðið var eftir gögnum frá leigjanda.

 

Í ljósi þess að leigjandi hefur ekki skilað mati frá Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar á þörf á félagslegu leiguhúsnæði og þá ekki orðið við óskum félagasmálanefndar um að skila inn nauðsynlegum gögnum, sér nefndin sér ekki annað fært en að mæla með því að leigusamningur verði ekki framlengdur frekar en orðið er. Leigusamningi var sagt upp með þriggja mánaða uppsagnarfresti sem rann út 31. janúar 2021 og var framlengt um einn mánuð, til 28. febrúar 2021 á meðan beðið er þeirra gagna sem óskað hafði verið eftir.

 

Samþykkt

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. .