Almenn mál
1. 2503023 - Ársreikningur 2024
Ársreikningur Svalbarðsstrandarhrepps 2024 - fyrri umræða. Þorsteinn Þorsteinsson frá KPMG mætir á fundinn og fer yfir reikninginn.
2. 2503009 - Heiðarsól 3 og 5 - umsókn um sameiningu lóða
Erindi frá lóðarhafa að Heiðarsól 3 og 5, þar sem sótt er um að sameina lóðirnar, sem eru skráðar sem sumarbústaðaland.
3. 2503011 - Veigahvammur 1 L217588 - Umsókn um breytingu á deiliskipulagi
Erindi frá lóðarhafa að Veigarhvammi 1, ósk um breytingu á deiliskipulagi.
4. 2503012 - Bakkatún 5
Jón Arnar Guðbrandsson kt. 160870-5919 og Eir Pálsdóttir kt. 300675-3449 sækja um að fá útdeilt lóðinni Bakkatún 5 L226780.
5. 2503013 - Bakkatún 16
Kamil Galent kt. 060585-4239 sækir um að fá úthlutað lóðinni Bakkatún 16 L230760.
6. 2503014 - Bakkatún 23
Elías Víðisson kt. 090476-4599 og Anna Sigurðardóttir kt. 220973-3449 sækja um að fá úthlutað lóðinni Bakkatún 23 L239136.
7. 2503015 - Lækjartún 10
Elías Víðisson kt. 090476-4599 og Anna Sigurðardóttir kt. 220973-3449 sækja um að fá úthlutað lóðinni Lækjartún 10 L239175.
8. 2503016 - Bakkatún 25
Helgi Viðar Tryggvason kt. 101069-5089 og Anja Elisabeth Müller kt. 281169-2389 sækja um að fá úthlutað lóðinni Bakkatún 25 L239138.
9. 2503017 - Bakkatún 28
Perago Bygg ehf kt. 610322-1660 sækir um að fá úthlutað lóðinni Bakkatún 28 L239141.
10. 2503018 - Bakkatún 30
Perago Bygg ehf kt. 610322-1660 sækir um að fá úthlutað lóðinni Bakkatún 30 L239143.
11. 2503019 - Bakkatún 32
Valsmíði ehf kt. 680303-3630 sækir um að fá úthlutað lóðinni Bakkatún 32 L239145.
12. 2503020 - Bakkatún 44
Jökuley ehf kt. 660624-1200 sækir um að fá úthlutað lóðinni Bakkatún 44 L239164.
13. 2503021 - Bakkatún 46
Jón Gunnar Benjamínsson kt. 270375-3679 sækir um að fá úthlutað lóðinni Bakkatún 46 L239161.
14. 2503022 - Bakkatún 47
Páll Heimir Pálsson kt. 230554-4719 sækir um að fá úthlutað lóðinni Bakkatún 47 L239160.
15. 2202011 - Norðurorka almenn mál
Boð á aðalfund og ársfund Norðurorku, haldnir 9. apríl 2025.
16. 2504001 - Erindi til sveitarstjórnar
Erindi frá Byggðaráð Norðurþings, leitast er eftir samstarfi við sveitarfélögin á starfssvæði SSNE um stofnun og rekstur náttúruverndarnefndar. Norðurþing lýsir sig reiðubúið til að vera leiðandi sveitarfélag í starfi nefndarinnar.
Fundargerðir til kynningar
17. 2202011 - Norðurorka almenn mál
Eigendafundur Norðurorku hf haldinn 27. mars 2025.
18. 2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku
Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 308 lögð fram til kynningar.
19. 2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa
Fundargerð skipulags- og byggingarfulltrúa nr.90 lögð fram til kynningar. Eftirfarandi mál var tekið fyrir tengt Svalbarðsstrandarhreppi. Geldingsá lóð L172656 - stöðuleyfi á Björgum 3 - 2412002 Árni Valur Vilhjálmsson kt. 260881-4189, Tjarnarlundi 14, 600 Akureyri, sækir um flutningsleyfi fyrir frístundahús frá Björgum 3 til Geldingsár lóð L172656. Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
20. 2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE
Fundargerð stjórnar SSNE nr. 72 lögð fram til kynningar.
21. 2411004 - Fundargerðir Molta ehf
Fundargerð stjórnar Moltu nr. 114 lögð fram til kynningar.
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 04.04.2025,
Gestur Jensson Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801