Ársreikningar

Samkvćmt 61. grein Sveitarstjórarlaga nr. 138/2011, sem tóku gildi 1. janúar 2012, skal sveitarstjórn afgreiđa endurskođađan ársreikning fyrir sveitarsjóđ, stofnanir sveitarfélagsins og fyrirtćki ţess fyrir 15. maí ár hvert. Jafnframt skal gera samstćđureikning fyrir sveitarfélagiđ, ţ.e. sveitarsjóđ, stofnanir ţess og fyrirtćki međ sjálfstćtt reikningshald.
Ársreikningur skal gerđur samkvćmt Sveitarstjórarlögum, lögum um ársreikninga nr. 3/2006, reglum settum samkvćmt ţeim lögum sem og góđri reikningsskilavenju. Í ársreikningi skal koma fram samanburđur viđ ársreikning undanfarins árs, upphaflega fjárhagsáćtlun ársins og fjárhagsáćtlun ársins ásamt viđaukum. 

Ársreikningur 2019 (PDF-skjal)

Ársreikningur 2018 (PDF-skjal)
Ársreikningur 2017 (PDF-skjal)
Ársreikningur 2016 (PDF-skjal)
Ársreikningur 2015 (PDF-skrá)
Ársreikningur 2014 (PDF-skrá)
Ársreikningur 2013 (PDF-skrá)
Ársreikningur 2012 (PDF-skrá)
Ársreikningur 2011 (PDF-skrá)
Ársreikningur 2010 (PDF-skrá)
Ársreikningur 2009 (PDF-skrá)
Ársreikningur 2008 (PDF-skrá)
Ársreikningur 2007 (PDF-skrá)

 

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is