Vinnuskóli

Vinnuskóli Svalbarđsstrandarhrepps er starfrćktur yfir sumarmánuđina, ţ.e. júní, júlí og ágúst. Öll ungmenni í 7. - 10. bekk grunnskólans sem eru međ lögheimili í Svalbarđsstrandarhreppi geta sótt um starf í Vinnuskólanum. Nemendur í 7. bekk vinna tvo fyrriparta í viku. Vinnutími er mánud.-fimmtud. 8-16 og 8-12 á föstudögum.

Vinnuskólinn hefur ađ leiđarljósi ađ skapa hollt og uppbyggjandi sumarstarf fyrir unglinga á aldrinum 14 – 16 ára (nemendur sem lokiđ hafa 8. – 10. bekk). Bođiđ er uppá störf fyrir nemendur í 7. bekk, tvo fyrriparta í viku á ţriđjudögum og fimmtudögum. Reynt er ađ hafa sumarstörfin eins fjölbreytt og frekast er unnt, en fyrst og fremst er um ađ rćđa umhverfisverkefni af ýmsum toga s. s. slátt og hirđingu lóđa og opinna svćđa, hreinsun rusls af vegsvćđum og víđar o.s.frv. Í starfi skólans er leitast viđ ađ unglingarnir kynnist ţeim skyldum, sem ţví fylgir ađ taka ţátt í atvinnulífi og ađ gera ţá hćfari til starfa á almennum vinnumarkađi. Ţeim er kennd notkun ţeirra verkfćra, sem nauđsynleg eru og notast viđ ţau verkefni, sem á hverjum tíma er unniđ ađ. Ţannig öđlist unglingarnir reynslu af verklegum störfum, sem ađ gagni getur komiđ síđar meir.

Á heimasíđu Svalbarđsstrandarhrepps er ađ finna upplýsingar um Vinnuskóla, skráningarblöđ, leyfisbréf, reglur Vinnuskólans og vinnutíma.

Sérstakur kynningarfundur um starfsemi Vinnuskóla Svalbarđsstrandarhrepps verđur haldinn í Valsárskóla:

- Föstudaginn 5. júní kl. 14:00 fyrir nemendur fćdda 2004, 2005, 2006 og 2007 (7.-10.bekk). Foreldrar/forráđamenn velkomnir međ á fundinn. Á fundinum verđur fariđ yfir verkefni sumarsins, skiptingu í hópa, vinnureglur og launakjör.
- Litiđ er svo á ađ ef ungmenni mćtir ekki á fundinn eđa tilkynnir ekki forföll muni hann ekki ţiggja vinnu viđ Vinnuskólann

Leyfisbréf fyrir vinnuskólann

Laun fyrir vinnuskóla falla ekki undir kjarasamninga.

Laun međ orlofi ákveđin af sveitarstjórn.

7. bekkur 560 kr. á tímann
8. bekkur 650 kr. á tímann
9. bekkur 850 kr. á tímann
10. bekkur 1.250 kr. á tímann

Flokksstjóri verđur: Katla Björg Dagbjartsdóttir vinnuskoli@svalbardsstrond.is
Umsjónarmađur er Ragnar Jón Grétarsson  ragnar@svalbardsstrond.is

Ef hvorugt ţeirra er viđlátiđ má hafa samband viđ skrifstofu hreppsins í síma 464-5500

Vinnutími er eftirfarandi:

8.-10. bekkur 
Mán - fim: 08:00-16:00
Fös: 08:00-12:00

7.bekkur.
Ţri og fim: 08:00-12:00

Samţykkt um vinnuskóla Svalbarđsstrandarhrepps

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is