Svalbarđsstrandarhreppur starfrćkir vinnuskóla á sumrin fyrir unglinga á aldrinum 14-16 ára. Vinnuskólinn hefur ađ leiđarljósi ađ skapa hollt og uppbyggjandi sumarstarf fyrir unglinga á aldrinum 14 – 16 ára (nemendur sem lokiđ hafa 8. – 10. bekk). Reynt er ađ hafa sumarstörfin eins fjölbreytt og frekast er unnt, en fyrst og fremst er um ađ rćđa umhverfisverkefni af ýmsum toga s. s. slátt og hirđingu lóđa og opinna svćđa, hreinsun rusls af vegsvćđum og víđar o. s. frv.
Í starfi skólans er leitast viđ ađ unglingarnir kynnist ţeim skyldum, sem ţví fylgir ađ taka ţátt í atvinnulífi og ađ gera ţá hćfari til starfa á almennum vinnumarkađi. Ţeim er kennd notkun ţeirra verkfćra, sem nauđsynleg eru og notast viđ ţau verkefni, sem á hverjum tíma er unniđ ađ. Ţannig öđlist unglingarnir reynslu af verklegum störfum, sem ađ gagni getur komiđ síđar meir.
Laun fyrir vinnuskóla falla ekki undir kjarasamninga, en sveitarstjórn hefur ákveđiđ ađ ţau skuli vera hlutfall af launaflokki 115 ţrepi 1 skv. kjarasamingum Einingar-Iđju. Eftirfarandi hlutfall var ákveđiđ:
Laun međ orlofi
Árg. 2003 1250 kr.
Árg. 2004 850 kr.
Árg. 2005 650 kr.
Árg. 2006 560 kr.
Flokksstjórar:
Ćgir Már Magnússon s. 8881507
Hannah Schmidt s.
Ef hvorugt ţeirra er viđlátiđ má hafa samband viđ skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps s. 464-5500
Vinnutími er eftirfarandi:
8.-10. bekkur
Mán - fim: 08:00-16:00
Fös: 08:00-12:00
7.bekkur.
Ţri og fim: 08:00-12:00
- Samţykkt um vinnuskóla Svalbarđsstrandarhrepps
- Hćgt er ađ skrá sig í vinnuskólann á skrifstofu hreppsins eđa međ ţví ađ senda póst á postur@svalbardsstrond.is