Varamenn:
Valtýr Hreiðarsson sat í sveitarstjórn frá upphafi kjörtímabils og til 11. janúar 2021 og var í leyfi frá september 2020.
Varamenn við þær breytingar urðu fjórir en voru áður fimm. Halldór Jóhannesson, sagði sig frá störfum sveitarstjórnar sem fyrsti varamaður í sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps frá og með fundi sveitarstjórnar 20.09.2021. Kjörnefnd skilar kosninganiðurstöðum fimm aðalmanna og fimm varamann, fyrsti varamaður tekur því sæti í sveitarstjórn við þessar breytingar og varamenn eru þrír.
Sveitarstjóri: Björg Erlingsdóttir, netfang: sveitarstjori@svalbardsstrond.is
Oddviti: Gestur Jensson
Varaoddviti: Anna Karen Úlfarsdóttir
Fundir sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps eru haldnir í Ráðhúsinu á Svalbarðseyri. Fundir sveitarstjórnar eru auglýstir á heimasíðu sveitarfélagsins og eru öllum opnir til áheyrnar.
Efni yfirfarið26.10.21