Persónuvernd

Persónuverndarfulltrúi Svalbarðsstrandarhrepps er Þorgeir Rúnar Finnsson. Hann er tengiliður sveitarfélagsins við Persónuvernd og einnig íbúa sveitarfélagsins sem óska eftir upplýsingum er varða málefni persónuverndar.

Hægt er að hafa samband við persónuverndarfulltrúa með því að senda tölvupóst á netfangið personuvernd@sbe.is eða hringja í síma 868-2385.

Fræðsla til almennings og skráðra aðila vegna vinnslu persónuupplýsinga hjá Svalbarðsstrandarhreppi

Beiðni um aðgang að persónuupplýsingum


Efni yfirfarið 29.11.20