Heiti potturinn sem hefur þjónað sundlauginni á Svalbarðseyri vel í gegnum árin og verið fastur hluti af upplifun gesta er að víkja fyrir nýjum og stærri potti sem verður tekinn í notkun í vor, og því leitum við að nýjum eiganda sem getur nýtt hann...