Myndbönd frá Svalbarðseyri

 

 

Föstudagsþátturinn - Eyjafjarðarsveit og Svalbarðsstrandahreppur

18. febrúar 2022

Finnur Yngvi Kristinsson, sveitastjóri í Eyjafirði - Björg Erlingsdóttir, sveitastjóri í Svalbarðsstrandahreppi - Hvað er að gerast í Eyjafjarðarsveit og Svalbarsstrandahrepp

 

Hádegisveisla í skólanum

8. febrúar 2022

Mætum í bekkjarmat í Valsárskóla á Svalbarðsströnd.

 

Smiðurinn í Leifshúsum

8. febrúar 2022

Hittum Stefán Tryggva- og Sigríðarson á smíðaverkstæðinu í Leifshúsum.

 

Föstudagsþátturinn - Tímahylkið í tíð kórónuveirunnar

17. september 2021

Sýningin „Tímahylkið í tíð kórónuveirunnar". Sýningin er samstarfsverkefni nemenda og kennara í leikskólanum Álfaborg og grunnskólanum Valsárskóla, starfsmönnum Svalbarðsstrandarhrepps og starfsmönnum Safnasafnsins.