Ráðið verður í starfið frá og með 5. janúar 2026 eða samkvæmt samkomulagi. Vinnan er tvískipt þannig að starfsmaður vinnur sem stuðningur í bekk frá 8-13 og í frístund frá 13-16.
Skógarböðin bjóða eldri borgurum á Eyjafjarðarsvæðinu í heimsókn – að kostnaðarlausu. Boðið stendur dagana 17.–19. nóvember og hægt er að mæta hvenær sem er á opnunartíma þessa daga.