Framkvæmdir við sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps – nýr pottur, nýtt dekk og nýr skjólveggur
18.11.2025
Framkvæmdir hafa staðið yfir við sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps í haust með það að markmiði að bæta aðstöðu fyrir sundlaugargesti.