Fréttir

Eyrin, Svalbarðseyri – auglýsing deiliskipulagstillögu

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 12. september 2024 að vísa tillögu vegna breytinga á deiliskipulagi Eyrarinnar á Svalbarðseyri í auglýsingu skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra

Miðvikudaginn 18. september kl. 16:15 verður haldinn rafrænn kynningarfundur fyrir umsækjendur þar sem meðal annars verður farið yfir úthlutunarreglur sjóðsins.

Tillögur 5.-6. bekkjar Valsárskóla að endurskoðuðu Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps

Nemendur í 5.-6. bekk Valsárskóla hafa síðustu vikur unnið að tillögum til að senda inn vegna endurskoðun Aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps. Þau mættu nú í morgun og afhentu skrifstofustjóra tillögurnar ásamt því að kynna hugmyndir sínar nánar.

Sólstöðuhlaup Æskunnar & Skógarbaðanna

Laugardaginn 14. september kl. 17:30 verður nýtt utanvegahlaup ræst á Svalbarðseyri. Skráning og nánari upplýsingar eru að finna á hlaup.is og solstoduhlaup@gmail.com.

Fundarboð 139. fundur 12.09.2024

139. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, fimmtudaginn 12. september 2024 kl. 13:30.

Vilt þú hafa áhrif? Vinnustofa nýrrar Sóknaráætlunar í Svalbarðsstrandarhreppi.

Vinnustofa vegna gerð nýrrar Sóknaráætlunar í Svalbarðsstrandarhreppi?

Sundlaugin lokar 1. september

Sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps lokar frá og með 1. september nk.

Fundarboð 138. fundur 27. ágúst 2024

138. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 27. ágúst 2024 kl. 14:00.

Endurskoðun aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps

Tillögur frá íbúum og áform landeigenda.

Réttir í Geldingsárrétt - Breytt dagsetning!

Laugardaginn 14. september verður réttað í Geldingsárrétt. Fjallskilastjóri reiknar með að fjörið í réttinni verði mest í kringum klukkan 13 til 15, en það fer að sjálfsögðu eftir því hvernig smölun gengur.