Svalbarðsstrandarhreppur vinnur nú að því að koma upp glæsilegu útivistarsvæði neðan Gróðurreits. Markmiðið er að skapa skemmtilegan samkomustað fyrir íbúa og gesti, þar sem allir geta notið útiveru og samveru í fallegu umhverfi.
Laugardaginn 6. september verður réttað í Geldingsárrétt. Fjallskilastjóri reiknar með að fjörið í réttinni verði mest í kringum klukkan 13 til 15, en það fer að sjálfsögðu eftir því hvernig smölun gengur.
Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 24. júní 2025 breytingu á aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps – Rammahluti aðalskipulags - Þróun byggðar í Vaðlaheiði.
Orlofsnefnd húsfreyja í Suður-Þing boðar til orlofsferðar helgina 20.–21. september 2025. Ferðinni er heitið í Skagafjörð og gist verður eina nótt á Hótel Varmahlíð.
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til íbúafundar á Múlabergi 12. ágúst kl. 16.45. Tilgangur fundarins er að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um málaflokka ráðuneytisins – samgöngur, fjarskipti, sveitarstjórnar- og byggðamál.