Fréttir

1. maí hlaup UFA

Verður haldið á Þórsvellinum, þ.e. frjálsíþróttavellinum við Bogann, á Akureyri, fimmtudaginn 1. maí og hefst kl 12:00

Frítt í Skógarböðin fyrir eldri borgara 28.–30. apríl

Boðið stendur dagana 28.–30. apríl og hægt er að mæta hvenær sem er á opnunartíma þessa daga.

Aðalskipulag Svalbarðsstrandarhrepps 2025-2037

Opinn kynningarfundur verður haldinn í Valsárskóla þann 30. apríl, kl. 17:00.

Hlutastarf í heimaþjónustu

Svalbarðsstrandarhreppur óskar eftir starfsfólki í hlutastarf í heimaþjónustu. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hreppsins í síma 464-5500.

Fundarboð 150. fundur 08.04.25

150. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 8. apríl 2025 kl. 14:00.

Valsárskóli óskar eftir kennurum til starfa frá 1. ágúst 2025

100% staða grunnskóla-/umsjónarkennara og 100% staða kennara sem annast mynd- og textílmennt auk annarrar kennslu.

Sorphirða í Svalbarðsstrandarhreppi

Ný lög um úrgangsmál tóku gildi 1. janúar 2023. Sveitarstjórn hefur lagt áherslu á að leita hagkvæmustu leiða við að uppfylla skilyrði laganna og nýta kerfið sem fyrir er eins og hægt er.

Fundarboð 149. fundur 25.03.25

149. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 25. mars 2025 kl. 14:00.

Fundarboð 148. fundur 12.03.2025

148. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 12. mars 2025 kl. 14:00.

Úthlutun byggingarlóða á Svalbarðseyri – Umsóknarfrestur rennur út 9. mars

Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir úthlutun byggingarlóða á Svalbarðseyri. Umsóknarfrestur rennur út 9. mars, og verða allar umsóknir sem borist hafa fyrir þann tíma teknar til skoðunar af sveitarstjórn.