Bókasafn

Bókasafn Lestrarfélags Svalbarðsstrandar er í Ráðhúsinu á Svalbarðseyri. Það er opið á miðvikudögum kl. 15:00-17:00, en þess utan er hægt að komast á bókasafnið þegar skrifstofa sveitarfélagsins er opin. Umsjónarmaður er Inga Margrét Árnadóttir.

Netfang bókasafnsins er: lestrarfelag@svalbardsstrond.is.

Hægt er að leita í nýrri bókakosti safnsins á heimasíðunni http://www.leitir.is/.


Efni yfirfarið 18.01.23