Félagsmál

Í Svalbarđsstrandarhreppi er fjölţćtt félagsleg ţjónusta í bođi fyrir íbúa sveitarfélagsins. Lögđ er áhersla á ađ ađgangur sé á hverjum tíma ađ ráđgjafarţjónustu í fremstu röđ á sviđi félagsmála og er međal annars höfđ náin samvinna um ýmis málefni sem ţetta varđar viđ nágrannasveitarfélög viđ Eyjafjörđ. Ţá hefur Svalbarđsstrandarhreppur einnig gert sérstaka samninga viđ Akureyrarbć um ţjónustukaup, sem og um stofnanaţjónustu fyrir aldrađa, svo dćmi séu nefnd.

Almenn ráđgjöf um réttindi
Fjölskyldudeild Akureyrarkaupstađar veitir alla almenna ráđgjöf um réttindi og möguleika einstaklinga međ lögheimili í Svalbarđsstrandarhreppi á sviđi félagsmála. Síminn ţar er 460-1420.

Heimilisţjónusta
Elli- og örorkulífeyrisţegum stendur til bođa ađstođ viđ heimilisstörf sem ţeir geta ekki eđa illa sinnt sjálfir. Sótt skal um ţjónustuna til Búsetudeildar Akureyrarkaupstađar, sem sér um ađ meta ţjónustuţörfina. Sími búsetudeildar er 460-1410 en einnig má senda erindi og fyrirspurnir á afgreidslabusetudeild@akureyri.is
Ţegar mat Búsetudeildar liggur fyrir er verkefnum úthlutađ til starfsmanna Svalbarđsstrandarhrepps sem sjá um ađ veita ţjónustuna.

Ferliţjónusta
Svalbarđsstrandarhreppur veitir ţeim elli- og örorkulífeyrisţegum ferliţjónustu sem ekki geta ekiđ sjálfir til ađ komast til lćknis, í endurhćfingu, dagvist o.ţ.h. Einnig getur ferliţjónusta átt viđ um innkaupaferđir og ađrar ferđir sem nauđsynlegar geta veriđ til ađ viđkomandi geti búiđ í heimahúsi. Sótt skal um ferliţjónustu til félagsmálanefndar.

Fjárhagsađstođ
Tekjulágum einstaklingum er tryggđ lágmarksframfćrsla međ fjárhagsađstođ. Jafnframt geta tekjulágir einstaklingar sótt um fjárhagsađstođ ef óvćntur kostnađur leiđir til bágrar fjárhagsstöđu tímabundiđ. Sótt skal um fjárhagsađstođ til Fjölskyldudeildar Akureyrarkaupstađar, sem sér um ađ meta ţörf viđkomandi fyrir ađstođ. Fjölskyldudeildin getur jafnframt leiđbeint um rétt fólks til annarrar ađstođar og veitt almenna ráđgjöf í fjármálum fjölskyldna. Sími fjölskyldudeildar er 460-1420.

Félagslegt húsnćđi
Svalbarđsstrandarhreppur á félagslega leiguíbúđ sem ćtluđ er til ađ leysa bráđan húsnćđisvanda íbúa međ lögheimili í sveitarfélaginu. Ef íbúđin er í útleigu reyna starfsmenn sveitarfélagsins ađ ađstođa viđ lausn húsnćđisvanda međ öđrum hćtti. Hćgt er ađ óska eftir ađstođ í húsnćđismálum á skrifstofu sveitarfélagsins eđa fyrir milligöngu Fjölskyldudeildar Akureyrar. 

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is