Amtsbókasafnið á Akureyri - Viðburðir vikunnar

Fjöldi viðburða er í boði á bókasafninu í hverri viku. Nánari upplýsingar eru auglýstar á vef og Facebooksíðu safnsins.

Við minnum á að Amtsbókasafnið veitir íbúum Svalbarðsstrandarhrepps sömu þjónustu og íbúum Akureyrarbæjar hvað varðar aðgang að safnakosti og annarri þjónustu sem safnið hefur upp á að bjóða hverju sinni. Íbúar með lögheimili í Svalbarðsstrandarhreppi greiða samkvæmt gjaldskrá safnsins fyrir þjónustu líkt og þau væru með lögheimili í Akureyrarbæ.

Afgreiðslutímar Amtsbókasafnsins 16. september – 15. maí:

Mánudagar, miðvikudagar, föstudagar: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)
Þriðjudagar og fimmtudagar: 8:15-22:00 (sjálfsafgr. 8:15-10, 19-22)
Laugardagar: 11:00-16:00 --- Sunnudagar: LOKAÐ

(Hægt er að skila efni í Pennanum utan afgreiðslutíma safnsins).