Appelsínugul viðvörun

Gefin hefur verið út appelsínugul viðvörun vegna veðurs á mánudag. Gert er ráð fyrir mikilli snjókomu og skafrenningi. Gert er ráð fyrir að veður skelli á um og uppúr miðnætti. Búast má við truflunum á samgöngum og farið verður í að moka götur um leið og færi gefst.