Framkvæmdir á Svalbarðseyri.

Í sumar hafa staðið yfir framkvæmdir á Svalbarðseyri, undirbúningur og malbikun gatna og gangstétta í Borgartúni, Tjarnartúni og Bakkatúni.

Við sjáum fyrir endann á þessum framkvæmdum nú á næstu vikum og áætlað er að þá verði farið í malbiks viðgerðir á vegum Norðurorku í Smáratúni.