Fundarboð 119. fundur 12.09.2023

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2306011 - Húsnæðismál skóla Svalbarðsstrandarhepps.

 

Umræður um framtíðar skólahúsnæði Svalbarðsstrandarhrepps.

 

   

2.

2308007 - Geldingsá lóð - umsókn um byggingu ferðaþjónustuhúss

 

Umsókn um byggingarleyfi fyrir þjónustuhús í landi Geldingsár.

 

   

3.

2309001 - Vaðlaborgir 1-6 - umsókn um framkvæmdaleyfi til að jafna vegstæði

 

Vaðlaborgir umsókn um framkvæmdaleyfi til að jafna vegstæði.

 

   

4.

2309002 - Kotabyggð 15 - beiðni um að breyta lóð úr frístundalóð í íbúðarhúsalóð

 

Kotabyggð 15, beiðni um að breyta lóð úr frístundalóð í íbúðahúsalóð.

 

   

5.

2309003 - Fjárhagsáætlun 2024-2027

 

Tekjuáætlun 2024 og forsendur launaáætlunar 2024 kynnt fyrir sveitarstjórn.

 

   

6.

2306003 - Viðaukar 2023

 

Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2023-24 lagður fram til samþykktar sveitarstjórnar.

 

   

7.

2009005 - Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps

 

Umræður um rekstur bókasafns Svalbarðsstrandarhrepps.

 

   

8.

2309004 - Breytt fyrirkomulag forvarna vegna niðurskurðar

 

Erindi frá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra, breytt fyrirkomulag forvarna vegna niðurskurðar.

 

   

Fundargerðir til kynningar

9.

2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

Fundargerð stjórnar Norðurorku nr 288 lögð fram til kynningar.

 

   

10.

2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr 59 lögð fram til kynningar.
Eftirfarandi mál var tekið fyrir er tengjast Svalbarðsstrandarhreppi.
Vaðlabrekka 8 - vinnustofa 2023 - 2308007
Rebekka Küehnis kt. 160776-3319, Vaðlabrekku 8 606 Akureyri, sækir um byggingarleyfi vegna nýbyggingar 33,7 fm vinnustofu á lóðinni Vaðlabrekku 8 í Svalbarðsstrandarhreppi. Erindinu fylgja uppdrættir frá Ágústi Hafsteinssyni hjá Form teiknistofu dags. 2023-07-25.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Heiðarbyggð 35 - sumarhús 2023 - 2308003
Gísli Guðlaugsson kt. 221160-2239, Gnípuheiði 6 200 Kópavogi, sækir um byggingarleyfi vegna nýbyggingar 150 fm frístundahúss á lóðinni Heiðarbyggð 35 í Svalbarðsstrandarhreppi. Erindinu fylgja uppdrættir frá Sigurði Hallgrímssyni hjá Arkþing dags. 2023-08.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 08.09.2023,

Gestur Jensson
Oddviti.