Dagskrá:
|
Almenn mál |
||
|
1. |
S2210006 - Endurskoðun á aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2022 |
|
|
Fyrir fundinum liggur uppfærð tillaga að endurskoðuðu aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2025-2037 þar sem brugðist hefur verið við umsögnum Skipulagsstofnunar sem bárust 10. október 2025. |
||
|
|
||
|
2. |
S2511018 - Fjón L238017 og Foss L152916 - DSK |
|
|
Erindi frá landeigendum að Fjóni og Fossi um heimild til að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir Sólberg. |
||
|
|
||
|
3. |
S2511008 - Geldingsá - Umsókn um byggingareit og stofnun lóðar |
|
|
Erindi frá Árholti ehf. þar sem óskað er eftir að skilgreindur verði byggingarreitur fyrir nýtt íbúðarhús í landi Geldingsár, auk þess sem óskað er eftir stofnun frístundalóðar á svæðinu. |
||
|
|
||
|
4. |
S2203001 - Tjarnartún 2 |
|
|
|
||
|
5. |
S2512007 - Merkjalýsing - Tunga L152950, Ásgarður L152881 , Ásgarður lóð L194082 og Helgafell land L193511 |
|
|
Beiðni frá Hauki Laxdal Baldvinssonar, ósk um staðfestingu sveitarstjórnar á merkjalýsingu eftirtaldra lóða: Tungu L152950, Ásgarðs L152881 , Ásgarðs lóðar L194082 Helgafells lands L193511 og nýrrar landspildu sem fær nafnið Ásulundur. |
||
|
|
||
|
6. |
S2512004 - Ráðgjafasamningur vegna velferðarþjónustu og skólaþjónustu |
|
|
Erindi frá Akureyrarbæ, drög að ráðgjafasamningi vegna velferðar- og skólaþjónustu Svalbarðsstrandarhrepps, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps og Hörgársveitar við Akureyrarbæ tekinn til fyrri umræða. |
||
|
|
||
|
7. |
S2512001 - Stafrænt samstarf 2026 |
|
|
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, lagt fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
8. |
S2512005 - Umsókn um fræðslustyrk |
|
|
Erindi frá ADHD-samtökunum. Beiðni um rekstrarstyrk til samtakanna. |
||
|
|
||
|
9. |
S2512006 - Lýðræðisþáttaka innflytjenda |
|
|
Erindi frá Magneu Marinósdóttir um verkefnið Lýðræðisleg þátttaka innflytjenda í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga 2026. |
||
|
|
||
|
10. |
S1901020 - Húsnæðisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps |
|
|
Erindi frá HMS. Það er búið að opna fyrir endurskoðun á húsnæðisáætlun vegna ársins 2026. Sveitarstjórnir eiga að vera búnar að staðfesta endurskoðun húsnæðisáætlunar fyrir 20. janúar nk. |
||
|
|
||
|
11. |
S2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 |
|
|
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 989 lögð fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
12. |
S2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE |
|
|
Fundargerð stjórnar SSNE nr. 78 lögð fram til kynningar. |
||
|
|
||
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 05.12.2025,
Anna Karen Úlfarsdóttir
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801