Fundarboð 98. fundur 27.09.2022

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2111005 - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi

 

Smári Jónas Lúðvíksson verkefnastjóri umhverfismála mætir á fundinn ásamt Stefáni Gíslasyni eigandi Environice sem kemur í fjarfundabúnaði til að fara yfir nýja samþykkt um meðhöndlun úrgangs ásamt því að kynna drög að nýrri svæðisáætlun sem Stefán hefur verið að vinna að.

 

   

2.

2201004 - Viðaukar - Fjárhagsáætlun 2022

 

Viðauki nr.3 við fjárhagsáætlun 2022 lagður fram til samþykktar sveitarstjórnar.

 

   

3.

2208014 - Fjárhagsáætlun 2023-2026

 

Launaáætlun 2023 lögð fram fyrir sveitarstjórn. Fjárhagsáætlunarrammi fyrir fjárhagsáætlunargerðina kynntur fyrir sveitarstjórn.

 

   

4.

1407044 - Ályktun frá Skógræktarfélagi Íslands

 

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, haldinn í Mosfellsbæ dagana 2.-4. september 2022, skorar á sveitarstjórnir landsins að vinna að skipulagsáætlunum í takt við stefnu stjórnvalda um skógrækt á landsvísu og eru sveitarfélög hvött til að koma sér upp skilvirkum verkferlum og forðast óþarfa tafir og kostnað við afgreiðslu framkvæmdaleyfa vegna skógræktar.

 

   

Almenn mál - umsagnir og vísanir

5.

2209008 - Umsögn um tillögur starfshóps umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um nýtingu vindorku

 

Starfshópurinn hefur tekið til starfa og ákveðið að hefja samráðsferli, sveitarfélögum er gefin kostur á að senda inn sjónarmið sín um álitaefni í löggjöf um vindorku miðað við þá leið sem lögð er til.

 

   

6.

2209009 - Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010-2022 - íbúðarbyggð í landi Skóga í Fnjóskadal

 

Leitað er eftir umsögnum við tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 ? 2022 þar sem áformað er að skilgreina frístundarbyggð við Skóga, Fnjóskadal í íbúðarbyggð.
Á sama tíma er leitað umsagna vegna breytinga á deiliskipulagi Skóga.

 

   

Fundargerð

7.

2209002F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 25

 

7.1

2209005 - Í upphafi kjörtímabils

 

7.2

2204009 - Verkefni sumarsins 2022 - opin svæði

 

7.3

2203007 - 2022 Vinnuskóli

 

7.4

2202009 - Umhverfisviðurkenning 2021

 

7.5

2208014 - Fjárhagsáætlun 2023-2026

 

7.6

1407215 - Sorpmál í Svalbarðsstrandarhreppi

 

7.7

2209006 - Atvinnumál í sveitarfélaginu.

 

   

Fundargerðir til kynningar

8.

2209007 - Flokkun Eyjafjarðar ehf 2022

 

Flokkun Eyjafjarðar ehf fundargerð aðalfundar lögð fram til kynningar.

 

   

9.

2108010 - Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar SBE

 

Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 46 lögð fram til kynningar.

 

   

10.

2208013 - Fundargerð stjórnar SSNE 2022

 

Fundargerð SSNE nr. 41 lögð fram til kynningar.

 

   

11.

2202008 - 2022 Hafnarsamlag fundargerðir

 

Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands nr. 272 lögð fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 23.09.2022,

Gestur Jensson
Oddviti.