Markaður Kvenfélags Svalbarðsstrandar Valsárskóla 12.00-16:00 laugardaginn 19. nóvember næstkomandi.

Líkt og hefð er fyrir verður boðið umm á handverk, matvöru og ýmislegt annað, bæði notað og nýtt. Kaffihúsastemming verður í skálanum þar sem kvenfélagið verður með kaffi, kakó og vöfflur til sölu. 

 

Athugið að enginn posi verður á staðnum en hægt verður að greiða með peningum eða leggja inn á reikning Kvenfélgsins. 

 

Hlökkum til að sjá sem flesta
Kvenfélag Svalbarðsstrandarhrepps