Sandur til hálkuvarna

Sandur á gámasvæðinu.
Sandur á gámasvæðinu.

Sandur til hálkuvarna er nú aðgengilegur fyrir íbúa hreppsins á gámasvæðinu á Svalbarðseyri. Athugið að hann er örlítið saltblandaður.