Þjóðbúningadagur Safnasafnsins 29. september 14:00 - 16:00

Safnasafnið lýkur sumrinu eins og í fyrr á þjóðlegri veislu.

 

Það verða þjóðdansar, fróðleg erindi, kaffi á könnunni og lítil sýningaropnun! Allir eru hvattir til að mæta í búning sins heimalands en þess er svo alls ekki þörf. Ókeypis inn og fullkomið tækifæri til að skoða sýningar ársins í síðasta sinn áður en þær verða teknar niður.

 

Síða viðuburðarins og ferkar upplýsingar má finna hér: https://fb.me/e/4Iq2KQdgs

Þórgunnur Þórs í Safnasafniu getur veitt allar aðrar upplýsingar ef óskað er eftir því í síma 771 5574.