Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur samþykkt nýja  samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps sem leysa af fyrri samþykktir frá árinu 1998. Samþykkt um stjórn og fundarsköp hefur fengið staðfestingu frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti 25. Janúar 2021 og birtist í B-deild Stjórnartíðinda 8. febrúar 2021.