Ábending til hunda- og katta eigenda

Kæru katta og hunda eigendur

Undanfarið hefur borið á kvörtunum vegna katta sem valda ónæði á kvöldin og frameftir nóttu. Við viljum biðja eigendur hunda og katta í Svalbarðsstrandarhreppi að virða samþykktir um hunda- og kattahald sem finna má hér: hunda-og-kattahald.pdf (svalbardsstrond.is)

Kattahald 11. gr

Ef köttur veldur nágrönnum eða öðrum ónæði, óþrifum eða tjóni, þá er skylt að leita leiða til að koma í veg fyrir slíkt. Kattareigendur eru ábyrgir fyrir því tjóni sem kettir þeirra sannanlega valda.

Hundahald 3. gr

Hundar skulu vera örmerktir. Þeir skulu auk þess að jafnaði bera hálsól með merki sem að lágmarki sýnir eiganda eða umráðamanns.