Samúðarkveðjur til íbúa Blönduóss og Húnabyggðar

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps sendir samúðarkveðjur til allra þeirra sem eiga um sárt að binda vegna þess harmleiks sem átti sér stað á Blönduósi. Megi allar góðar vættir umvefja ykkur og styrkja á erfiðum tímum.