Framkvæmdir við Bakkatún18 og 20

Framkvæmdir eru hafnar við húsbyggingar í Bakkatúni 18 og Bakkatúni 20. Verktakar eru byrjaðir að taka grunna og í Bakkatúni 18 eru menn komnir vel áleiðis með jarðvegsskipti eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Gert er ráð fyrir að hafist verði handa við vinnu að grunni í Bakkatúni 20 á næstu dögum og gengið frá jarðefni við götuna og Bakkatúnið fær þá betra útlit.

Bakkatún 18-20 - myndaalbúm