Frístundastyrkur 2025

Við minnum á að sækja þarf um frístundastyrk barna og eldri borgara vegna 2025 fyrir áramót.

Svalbarðsstrandarhreppur greiðir börnum á aldrinum 18 mánaða til og með 16 ára frístundastyrk allt að kr. 60.000 á almanaksári og eldri borgurum, 67 ára og eldri, allt að kr. 20.000.

Sótt er um styrkinn hér á heimasíðu hreppsins.

Styrkurinn er greiddur gegn framvísun kvittunar um greiðslu þátttökugjalds, en nánar má lesa um úthlutunarreglur hans hér:

Reglur um frístundastyrk barna og unglinga

Reglur um frístundastyrk eldri borgara