Fundarboð 101. fundur 08.11.2022

Dagskrá

Almenn mál

1.

2111003 - Sólberg - Deiliskipulag 2021

 

Skipulagsstofnun óskar eftir staðfestingu sveitarstjórnar á ákvörðun um að undanþága verði veitt frá gr. 5.3.2.5, lið d. í skipulagsgerð nr 90/2013 um fjarlægð bygginga frá stofn- og tengivegum, vegna byggingar íbúðarhúsnæðis við Grenivíkurveg.

 

   

2.

2211001 - Hulduheimar 19

 

Sótt er um byggingarleyfi vegna einbýlishúss á lóðinni Hulduheimar 19. Óskað er eftir að frávik frá deiliskipulagi sé samþykkt þar sem fyrirhuguð bygging er að hluta utan skilgreinds byggingarreits.

 

   

3.

2201016 - Smáratún 11

 

Skipulagsmál í Smáratúni

 

   

4.

2009005 - Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps

 

Erindi frá starfsmanni bókasafns Svalbarðsstrandarhrepps, um aukið fjármagn til bókakaupa fyrir jólin 2022 að upphæð 150.000,-

 

   

5.

2006009 - Kvennaathvarf

 

Erindi sem frestað var afgreiðslu á fundi sveitarstjórnar 11. október 2022. Kvennaathvarf óskar eftir rekstrarstyrk fyrir árið 2022.

 

   

6.

2205002 - Afreksstyrkir

 

Styrkbeiðni.

 

   

7.

2010002 - Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra HNE - eftirlitsaðili með dýrahaldi og frumframleiðslu

 

Uppfærður samstarfssamningur HNE til umfjöllunar

 

   

8.

2208016 - Fjárhagsáætlun HNE 2023

 

Fjárhagsáætlun HNE til umfjöllunar.

 

   

9.

2211002 - Velferðar- og skólaþjónusta, verkefnistillaga ráðgjafa

 

Lögð voru fram drög að samningi og verkefnistillögu KPMG varðandi skoðun á sameiginlegri velferðar- og skólaþjónustu og stöðu mála í dag.

 

   

10.

2208014 - Fjárhagsáætlun 2023-2026 - Fyrri umræða

 

Lög fram tillaga til fyrri umræðu að fjárhagsáætlun 2023 og 2024-2026.

 

   

Fundargerðir til kynningar

11.

2208013 - Fundargerð stjórnar SSNE 2022

 

Fundargerðir SSNE nr. 42 og nr. 43 lagðar fram til kynningar