Fundarboð 109. fundur 07.03.2023

Dagskrá

Almenn mál

1.

2010002 - Heilbriðgðiseftirlit Norðurlands eystra HNE - eftirlitsaðili með dýrahaldi og frumframleiðslu

 

Leifur Þorkelsson Heilbrigðisfulltrúi/framkvæmdastjóri HNE, kynnir starfsemi Heilbrigðiseftirlits Eyjafjarðar.

 

   

2.

2010002 - Heilbriðgðiseftirlit Norðurlands eystra HNE - eftirlitsaðili með dýrahaldi og frumframleiðslu

 

Uppfærður samstarfssamningur sveitarfélaganna vegna Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra til umfjöllunar og samþykktar.

 

   

3.

2303001 - Samningur um barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar

 

Lagður fram samningur Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarðsstrandarhrepps um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar.

 

   

4.

2004007 - Samþykktir sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps

 

Sveitarstjórn tekur til fyrri umræðu samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps vegna breytinga á lagaumhverfi barnaverndar.

 

   

5.

2111003 - Sólberg - Deiliskipulag 2021

 

Endurupptaka málsins vegna misritunar í bókun á 101. fundi sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps þann 8. nóvember 2022

 

   

6.

2302004 - Erindi til sveitarstjórnar

 

Erindi frá Stefáni Tryggvasyni.

 

   

Fundargerðir til kynningar

7.

2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

Fundargerð 919. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar

 

   

8.

2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE

 

Fundargerðir SSNE nr. 48 og 49 lagðar fram til kynningar.

 

   

9.

2208016 - Fundargerðir HNE

 

228. Fundargerð stjórnar HNE lögð fram til kynningar.

 

   

10.

2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerðir embættis Skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 50 og 51 lagðar fram til kynningar.

 

   

11.

2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

282. fundargerð stjórnar Norðurorku lögð fram til kynningar.

 

   

12.

2110002 - Minjasafnið á Akureyri, fundargerð

 

Fundargerðir stjórnar Minjasafns nr. 1-5 lagðar fram til kynningar.