Fundarboð 110. fundur 21.03.2023

Dagskrá

Almenn mál

1.

2010002 - Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra HNE - eftirlitsaðili með dýrahaldi og frumframleiðslu

 

Heimsókn sem frestað var á 109. fundi sveitarstjórnar 07.03.2023. Leifur Þorkelsson Heilbrigðisfulltrúi/framkvæmdastjóri HNE, kynnir starfsemi Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra.

 

   

2.

2112008 - Vaðlabrekka 1 - beiðni um frávik frá deiliskipulagi

 

Lögð fyrir sveitastjórn deiluskipulagstillaga á breytingu á stærðum lóða Vaðlabrekku 1 og Vaðlabrekku 2.

 

   

3.

2303005 - Geldingsárhlíð 1 - framkvæmdaleyfi vegna jarðvinnu

 

Umsókn um framkvæmdaleyfi í Geldingsárhlíð 1

 

   

4.

1902019 - Gjaldskrá - Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjarfjarðar

 

Gjaldskrá Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar (SBE) lögð fram til samþykktar.

 

   

5.

2303001 - Samningur um barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar

 

Seinni umræða um samning Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarðsstrandarhrepps um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar.

 

   

6.

2004007 - Samþykktir sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps

 

Sveitarstjórn tekur til seinni umræðu samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps vegna breytinga á lagaumhverfi barnaverndar.

 

   

7.

2303006 - Umsókn um leyfi til reksturs Gististaðir í Flokkur II-C Minna gistiheimili

 

Umsagnarbeiðnir vegna veitingu rekstrarleyfis á Geldingsá lóð nr. 20, 606 Akureyri.

 

   

Fundargerð

8.

2303001F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 29

 

8.1

2303004 - Atvinnuhúsnæði

 

8.2

2303002 - Vinnuskóli 2023

 

8.3

2303003 - Umhverfisdagur 2023

 

8.4

2302002 - Boð um þátttöku í Grænum skrefum SSNE

 

8.5

2210004 - Sorphirða

 

   

Fundargerðir til kynningar

9.

2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir

 

Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands nr. 277 lögð fram til kynningar.

 

   

10.

2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE

 

Fundargerð SSNE nr. 50 lögð fram til kynningar.

 

   

11.

2004009 - Aðal- og stjórnarfundir SBE

 

Fundargerðir stjórnar SBE dagsettar 7.12.2022 og 9.03.2023.