Fundarboð 113. fundur 09.05.2023

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2305002 - Erindi til sveitarstjórnar

 

Erindi frá Kristjáni Árnasyni, vegna heitur pottur í sundlaug.

 

   

2.

2103010 - Staða fjármála 2023

 

Staða fjármála eftir fyrsta ársfjórðung.

 

   

3.

2305003 - Veigahvammur 2

 

Óskað er eftir stækkun á byggingarreit til norðurs og hækkun á vegghæð fyrir Veigahvamm 2.

 

   

4.

2210006 - aðalskipulag Svalbarðsstrandarhrepps

 

Umræður um skipulagsmál á Svalbarðseyri.

 

   

7.

2108010 - Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar SBE

 

Ársreikningur Skipulags- og byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar.

 

   

10.

2204002 - Tónlistarskóli Eyjafjarðar - fundargerðir 2023

 

Ársreikningur Tónlistarskóla Eyjafjarðar lagður fram til kynningar.

 

   

11.

2305001 - Ársreikningur 2022

 

Ársreikningur Landskerfa bókasafna lagður fram til kynningar.

 

   

Fundargerðir til staðfestingar

5.

2304001F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 30

 

Fundargerð lögð fram til samþykktar.

 

5.1

2303003 - Umhverfisdagur 2023

 

5.2

2302002 - Boð um þátttöku í Grænum skrefum SSNE

 

5.3

2303004 - Atvinnuhúsnæði

 

5.4

2210004 - Sorphirða

 

5.5

2304004 - Loftlagsdagurinn 2023

 

   

Fundargerðir til kynningar

6.

2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð embættis Skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 54 lögð fram til kynningar.
Eftirfarandi mál var tekið fyrir er tengist Svalbarðsstrandarhreppi.
2. Geldingsárhlíð 1 - einbýlishús 2023 - 2301009
Regína Ingunn Fossdal kt. 120588-2819, Ljómatúni 3 600 Akureyri, sækir um byggingarleyfi vegna nýbyggingar 208,9 fm einbýlishúss á lóðinni Geldingsárhlíð 1 í Svalbarðsstrandarhreppi. Erindinu fylgja uppdrættir frá Yngva Ragnari Kristjánssyni hjá Mývatni ehf. dags. 2023-04-17.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

 

   

8.

2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE

 

Fundargerð stjórnar SSNE nr. 52 lögð fram til kynningar.

 

   

9.

2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir

 

Fundargerð aðalfundar Hafnarsamlags Norðurlands lögð fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 05.05.2023,

Gestur Jensson
Oddviti.