Fundarboð 117. fundur 15.08.23

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2307001 - Hótel Natur - umsókn um byggingarreit vegna viðbyggingar

 

Erindi frá eigendum Hótels Natur á Þórisstöðum, umsókn um byggingarreit vegna viðbyggingar.

 

   

2.

2308001 - Kotabyggð 16 - beiðni um deiliskipulagsbreytingu

 

Erindi frá lóðarhafa Kotabyggðar 16 að byggingarreitur verði stækkaður um 4 metra til austurs. Erindinu fylgir uppdráttur frá Loga Einarssyni á Kollgátu Arkitektúr.

 

   

3.

2308002 - Laugartún 11 - beiðni um byggingarreit fyrir bílskúr og svalir

 

Erindi frá Sævari Erni Sveinbjörnssyni, beiðni um byggingarreit fyrir bílskúr og svalir.

 

   

4.

2308003 - Erindi til sveitarstjórnar

 

Erindi frá Hárinu 1908.

 

   

5.

1908004 - Jafnréttisáætlun

 

Uppfærð jafnréttisáætlun í samræmi við lög og reglugerðir lögð fram til samþykktar.

 

   

6.

2202003 - Málefni fatlaðra

 

Drög að samningi um sameiginlegt þjónustusvæði í Eyjafirði um þjónustu við fatlað fólk, þar sem Akureyrarbær er leiðandi sveitarfélag. Um er að ræða endurbættan samning í samræmi við lög og reglugerðir.

 

   

Fundargerðir til kynningar

7.

2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 57 og 58 lagðar fram til kynningar.
Eftirfarandi mál var tekið fyrir er tengjast Svalbarðsstrandarhreppi.
2. Veigahvammur 2 - einbýlishús 2023 - 2306001
Smíðastubbur ehf. kt. 430220-0550, Margrétarhaga 7 600 Akureyri, sækir um byggingarleyfi vegna nýbyggingar 238,4 fm einbýlishúss á lóðinni Veigahvammi 2 í Svalbarðsstrandarhreppi. Erindinu fylgja uppdrættir frá HSÁ teiknistofu dags. 2023-06-01.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

 

   

8.

2208016 - Fundargerðir HNE

 

Fundargerð stjórnar HNE nr. 230 lögð fram til kynningar.

 

   

9.

2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir

 

Fundargerð Hafnarsamlags Norðurlands nr.280 lögð fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 11.08.2023,

Gestur Jensson
Oddviti.