Fundarboð 131. fundur 12.03.2024

Dagskrá

Almenn mál

1.

2210006 - Endurskoðun á aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2022

 

Umsagnarfresti um skipulagslýsingu vegna endurskoðunar Aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps lauk 6. mars 2024.

 

   

2.

2402014 - Bakkatún 3

 

M11 byggir ehf kt:440613-0550, sækir um lóðina nr. 3 við Bakkatún til byggingar á 4 íbúða raðhúsi.

 

   

3.

2403001 - Ósk um að taka spildu úr landbúnaðarlandi

 

Erindi frá Guðmundi Bjarnasyni og Önnu Sólveigu Jónsdóttur, ósk um heimild til að taka landspildu úr landi Svalbarð landnúmer 152941 úr landbúnaðarnotkun.

 

   

4.

2110005 - Lóðir á Svalbarðseyri, hafnarsvæði

 

Úthlutun lóðar við Svalbarðseyrarveg 17, L152945 og fastanúmer F2160389 til Sigríðar S. Jónsdóttur og Stefáns Sveinbjörnssonar.

 

   

5.

2204008 - Kjörstjórn Svalbarðsstrandarhrepps

 

Breyting á kjörstjórn Svalbarðsstrandarhrepps. Vegna lögheimilisbreytinga aðalmanns í kjörstjórn, Starra Heiðmarssonar tekur fyrsti varamaður, Vignir Sveinsson sæti aðalmanns í kjörstjórn.

 

   

Fundargerðir til staðfestingar

6.

2402004F - Skólanefnd - 28

 

6.1

2004013 - Skóladagatal allra deilda Valsárskóla og Álfaborgar

 

6.2

2104002 - Innra mat - Valsárskóli

 

6.3

2109015 - Réttur á skólavistun - staðfesting

 

6.4

1902017 - Skólaakstur

 

   

Fundargerðir til kynningar

7.

2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

Fundargerð stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 944 lögð fram til kynningar

 

   

8.

2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 68 lögð fram til kynningar.