Dagskrá
Almenn mál |
||
1. |
2306004 - Leifshús sælureitur |
|
kynningu aðal- og deiliskipulagstillögu á vinnslustigi fyrir Leifshús frístundabyggð er lokið. Sveitarstjórn fer yfir innsendar athugasemdir. |
||
|
||
2. |
2405004 - Kotabyggð 49 - beiðni um breytingu á byggingarreit |
|
Rögnvaldur Snorrason sækir um fyrir hönd lóðarhafa Kotabyggðar 49, Svetlönu Beliaevu, um stækkun á byggingarreit lóðarinnar til norðurs og að þar verði heimilt að reisa 39,7 fermetra vinnustofu/gestahús norðan við núverandi íbúðarhús á lóðinni. |
||
|
||
3. |
2311003 - Hallland 7 |
|
Fyrir fundinum liggur svarbréf frá Iðnaðarráðuneytinu vegna frekari rökstuðnings sveitarfélagsins fyrir veitingu undanþágu frá ákvæði d-liðar gr. 5.3.2.5 skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 um fjarlægð byggingar frá stofn- og tengivegi, vegna byggingarreitar fyrir íbúðarhús á lóðinni Halllandi 7 í u.þ.b. 50 m fjarlægð frá Veigastaðavegi. Ráðuneytið fellst á undanþágu frá ákvæði d-liðar greinar 5.3.2.5 skipulagsreglugerðar nr. 90/2013. |
||
|
||
4. |
2402014 - Bakkatún 3 |
|
Erindi vegna Bakkatún 3. |
||
|
||
5. |
2405005 - Hallland 1 L217890 - lagning ljósleiðara, framkvæmdaleyfi |
|
Fyrir fundinum liggur tillaga að legu ljósleiðara sem liggur í gegnum Hallland 1. |
||
|
||
6. |
2006001 - Deiliskipulag Svalbarðseyri, Eyrin |
|
Farið yfir tillögur að breyttu deiliskipulagi sem nær yfir athafnasvæði norðan Svalbarðseyrarvegar. |
||
|
||
7. |
2203012 - Kosning oddvita og varaoddvita |
|
2024 Kosning oddvita og varaoddvita skal samkvæmt samþykktum um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps fara fram árlega. Skulu þeir kjörnir til eins árs í senn, að öðrum kosti skal kjörtímabil þeirra vera hið sama og sveitarstjórnar. |
||
|
||
8. |
1908007 - Norðurorka - lántaka vegna framkvæmda og einföld ábyrgð eigenda |
|
Norðurorka, beiðni um ábyrgð vegna lántöku. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
9. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 70 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
10. |
2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir |
|
Fundargerð aðalfundur Hafnarsamlags Norðurlands lögð fram til kynningar. |
||
|
||
11. |
2405006 - Ársþing SSNE |
|
Þinggerð ársþings SSNE lögð fram til kynningar. |
||
|
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801