Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2505015 - Erindi til sveitarstjórnar vegna úthlutunar lóða |
|
Erindi sem frestað var á 152. fundi sveitarstjórnar þann 3. júní 2025. |
||
|
||
2. |
2506007 - beiðni um endurskoðun á þjónustu og aðkomu sveitarfélagsins að Heiðarbyggð |
|
Erindi sem frestað var á 153. fundi sveitarstjórnar þann 24. júní 2025. Félagi frístundahúsaeigenda í Heiðarbyggð, formlegt erindi vegna málefna sem varða þjónustu, innviði og samspil sveitarfélagsins við fasteignaeigendur á svæðinu. |
||
|
||
3. |
2506010 - Lántaka til að fjármagna framkvæmdir hitaveitu |
|
Erindi frá Norðurorku hf, óskað er eftir að sveitarfélögin, eigendur Norðurorku, taki ábyrgð á lánum Norðurorku, er lánið tekið til að fjármagna framkvæmdir hitaveitu. |
||
|
||
4. |
2505011 - Vaðlaklif - umsókn um breytingu á DSK |
|
Eigandi frá lóðarhafa í Vaðlaklifi, ósk um breytingu á deiliskipulagi Vaðlaklifs í landi Veigastaða dags. 19. maí 2025 frá Lilium teiknistofa. Breytingin felur í sér að aukinn sveigjanleika lóðarhafa um byggingarefni, útlit og legu húsa auk þess sem gert er ráð fyrir sameiginlegri fráveitu allra húsa syðst á svæðinu. |
||
|
||
5. |
2507003 - Kaup á króksheysibíl og 10.000 lítra vatnstank |
|
Erindi frá Slökkviliði Akureyrar, vegna kaupa á krókheysibíl og 10.000 lítra vatnstanks fyrir slökkvilið Akureyrar. |
||
|
||
6. |
2507002 - Eyrargata 2 (Borgarhóll) |
|
Erindi frá sýslumanninum á Norðurlandi eystra, lóðarleigusamningur Eyrargata 2. F2160531. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
7. |
2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku |
|
Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 311 lögð fram til kynningar. |
||
|
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 04.07.2025,
Anna Karen Úlfarsdóttir
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801