Fundarboð 158. fundur 23.09.2025

Dagskrá

Almenn mál

1.

S2509009 - Gautsstaðir - Umsókn um byggingarheimild - skipulagsmál

 

Erindi frá eigendum að lóðinni L152889 þar sem sótt er um að byggja geymsluskúr. Ekki er deiliskipulag í gildi á svæðinu og því óskar byggingarfulltrúi umsagnar sveitarstjórnar um erindið.

 

   

2.

S2505013 - Vaðlaborgir B - íbúðarbyggð - beiðni um heimild til að vinna deiliskipulag

 

Sveitarstjórn veitti áður heimild til að vinna deiliskipulag fyrir Vaðlaborgir B og samþykkti skipulagslýsingu sem var send í kynningu skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynningartíma er nú lokið og bárust 6 erindi á kynningartímabilinu. Sveitarstjórn fjallar um innkomin erindi.

 

   

3.

S2306011 - Húsnæðismál skóla í Svalbarðsstrandarhreppi

 

Þröstur Sigurðsson frá Opus verkfræðistofu mætir á fundinn.

 

   

4.

S2509010 - Bréf til sveitarstjórnar

 

Erindi frá Náttúruhamfaratryggingu íslands.

 

   

Fundargerðir til kynningar

5.

S2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE

 

Fundargerð stjórnar SSNE lögð fram til kynningar.

 

   

6.

S2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 312 lögð fram til kynningar.

 

   

7.

S2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 984 lögð fram til kynningar.

 

   

8.

S2102019 - Fundargerðir Hafnasamlags Norðurlands 2021

 

Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags nr. 300 lögð fram til kynningar.

 

   

9.

S2204002 - Tónlistarskóli Eyjafjarðar - fundargerðir 2023

 

Fundargerð skólanefndar Tónlistaskóla Eyjafjarðar nr. 151 lögð fram til kynningar.

 

   

10.

S2208016 - Fundargerðir HNE

 

Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands nr. 243 lögð fram til kynningar.