Fundarboð 162. fundur 28.11.25

Dagskrá:

Almenn mál

1.

S2511008 - Geldingsá - Umsókn um byggingareit og stofnun lóðar

 

Erindi frá Árholti ehf. þar sem óskað er eftir að skilgreindur verði byggingarreitur fyrir nýtt íbúðarhús í landi Geldingsár, auk þess sem óskað er eftir stofnun íbúðarhúsalóðar á svæðinu.

 

   

2.

S2506002 - Helgafell L190429 - stofnun lóðar skv. DSK

 

Erindi, merkjalýsing lögð fram til staðfestingar.

 

   

3.

S2511014 - Úthlutun lóðar - Bakkatún 11

 

Erindi frá Sigurbjörgu A. Hafdal kt. 300801-3820 sem sækir um að fá úthlutað lóðinni Bakkatúni 11.

 

   

4.

S2511009 - Hámarkshraða á Svalbarðseyri.

 

Erindi frá sveitarstjóra, umferðarhraði gatna á Svalbarðseyri.

 

   

5.

S2511015 - Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra, þátttaka í verkefninu.

 

Erindi frá SSNE, ósk um þátttöku sveitarfélagsins í verkefninu Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra.

 

   

6.

S2404007 - Erindi, Bjarmahlíð þolendamiðstöð

 

Erindi- fyrir fundinum liggur beiðni um styrk til reksturs Bjarmahlíðar þolendamiðstöðvar á Akureyri fyrir starfsárið 2026.

 

   

7.

S2511006 - Jólaaðstoð - styrktar beiðni frá góðgerðarsamtökum við Eyjafjörð

 

Erindi frá Velferðarsjóði Eyjafjarðar, beiðni um styrk frá sveitarfélaginu vegna jólaaðstoðar á vegum sjóðsins.

 

   

8.

S2511011 - Beiðni um styrk

 

Erindi frá matargjafir Akureyrar og nágrennis, ósk um stuðning 2025.

 

   

9.

S2511007 - Áskorun og hvatningar frá þingi UMFÍ 2025

 

Erindi frá UMFÍ, áskorun til ríkis og sveitarfélaga, að efla lýðheilsu þjóðarinnar með því að hrinda af stað þjóðarátaki í lýðheilsu og forvörnum, þar sem kraftar íþrótta- og
ungmennafélagshreyfingarinnar verða nýttir til fulls.

 

   

10.

S2211009 - Áramótabrenna og sala

 

Björgunarsveitin Týr óskar eftir leyfi fyrir flugeldasýningu og áramótabrennu.

 

   

11.

S2511010 - Aðgerð 7 - kortlagning - samantekt

 

Erindi frá Innviðaráðuneyti, til kynningar skýrsla um markvissari árangur í umhverfis- og loftlagsmálum. Kortlagning á aðgerðum sveitarfélaga.

 

   

12.

S2511013 - Ársskýrsla 2024-2025 - kostnaðaráætlun 2026

 

Erindi frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar, ársskýrsla 2024-25 lögð fram til kynningar.

 

   

13.

S2511016 - Staða starfseminnar á Kristnesspítala

 

Erindið frá öldungaráði og sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar sem sent var á heilbrigðisráðherra.

 

   

14.

S2508004 - Fjárhagsáætlun 2026-2029

 

Sveitarstjórn tekur til seinni umræðu fjárhagsáætlun Svalbarðsstrandarhrepps 2026 og 2027-2029.

 

   

Fundargerðir til staðfestingar

15.

2510004F - Atvinnu- og umhverfismálanefnd - 2

 

   

Fundargerðir til kynningar

16.

S2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE

 

Fundargerð stjórnar SSNE nr. 77 lögð fram til kynningar.

 

   

17.

S2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 988 lögð fram til kynningar.

 

   

18.

S2511005 - Haustþing SSNE 2025

 

Fundargerð haustþings SSNE 2025 lögð fram til kynningar.

 

   

19.

S2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 102 lögð fram til kynningar.

 

   

20.

S2204002 - Tónlistarskóli Eyjafjarðar - fundargerðir 2023

 

Fundargerð skólanefndar Tónlistarskóla Eyjafjarðar nr. 152 lögð fram til kynningar.

 

   

21.

S2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 115 og 116 lagðar fram til kynningar.

 

   

22.

S2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir

 

Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags nr. 302 lögð fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 26.11.2025,

Anna Karen Úlfarsdóttir
Oddviti.