Fundarboð 58. fundur 16.11.2020

Fundarboð

 

58. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 16. nóvember 2020 kl. 15:00.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2010015 - Umsókn um lækkun fasteignagjalda vegna lokunar starfsemi hálft árið

 

Málinu var frestað á 57. fundi sveitarstjórnar

     

3.

2009004 - Bakkatún 21

 

Lóðarhafar óska eftir stækkun lóðar nr. 21 á Bakkatúni og að í skipulagi verði tilgreindur sérstakur bílskúrsréttur

     

4.

1912006 - Geldingsá Vegaslóði inn á frístundavæð"i í Heiðarbyggð í landi Geldingsár

 

Farið yfir umsagnir sem bárust eftir auglýsingu á breytingu deiliskipulags við Geldingsá vegna vegtengingar við Heiðarbyggð

     

5.

2011006 - Stöðuleyfi Heiðarbyggð 13

 

Umsókn um tímabundið stöðuleyfi vegan gáms við Heiðarbyggð 13

     

6.

2011001 - Áfallateymi

 

Lagt fram til kyningar. Áfallateymi hefur verið stofnað. Upplýsingar um teymið er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins.

     

7.

2008009 - Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun

 

Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun, fyrri umræða

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

2.

2011004 - Landskipti - Þórisstaðir og Leifshús

 

Landeigendur óska eftir staðfestingu skipulagsyfirvalda á að áformuð landskipti samrýmist gildandi skipulagsáætlun. Landeigendur óska jafnframt eftir umsögn sveitarstjórnar á áformuðum landskiptum.

     

Fundargerðir til kynningar

8.

2011003 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 250 og nr. 251

 

Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 250 og nr. 251 lagðar fram til kynningar

     

9.

2009006 - Ársþing SSNE 2020

 

Fundargerð frá ársþingi SSNE sem halið var rafrænt í október

     

10.

2011005 - Hafnasamlag Norðurlands fundargerð nr. 256

 

Fundargerð stjórnar Hafnasamlags Norðurlands, nr. 256 lögð fram til kynningar

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 14.11.2020,

Gestur Jensson
Oddviti.