Fundarboð 66. fundur 22.03.21

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2012015 - 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs

 

Lögð fram tillaga frá VERKÍS og Norðurorku um legu hjóla- og göngustígs frá Vaðlaheiðaröngum og að fyrirhuguðum baðstað í landi Ytri Varðgjár.

     

2.

2103010 - Staða fjármála 2021

 

Farið yfir stöðú fjármála fyrstu mánuði árs 2021

     

3.

2102018 - Fjármál 2021

 

Minnisblað frá RR Ráðgjöf vegna mats á fjárhagslegum áhrifum fjárfestinga á fjárhag sveitarfélagsins lögð fram.

     

4.

2103002 - Sólheimar 9

 

Farið yfir stöðu vegna endurnýjunar rótþrór/lagfæringar seturbeðs í Sólheimum.

     

5.

1407285 - Sala/Leiga á íbúðum við Laugartún

     

6.

1110007 - Erindisbréf skólanefndar

 

Erindisbréf/samþykkt skólanefndar lögð fram til samþykktar

     

7.

1901029 - Erindisbréf umhverfis- og atvinnumálanefndar 2018-2022

 

Erindisbréf/samþykkt umhverfis- og atvinnumálanefndar lögð fram til samþykktar

     

8.

1906007 - Erindisbréf Félagsmálanefndar

 

Erindisbréf/samþykkt félagsmálanefndar lögð fram til samþykktar

     

9.

2103009 - Safnasafnið, samstarfssamningur

 

Stjórn Safnasafnsins óskar eftir að því að sveitarfélagið og Safnasafnið geri með sér samstarfssamning með gildistíma: 01.01.2022-31.12.2026. Uppkast að samningi lagt fram

     

11.

2103011 - Fundir Flokkun Eyjafjörður ehf. 2021

 

Fundargerð aðalfundar Flokkun Eyjafjörður ehf. 16.03.2021, lögð fram til kynningar.
Fundargerð stjórnarfundar Flokkun Eyjafjörður ehf. 16.03.2021, lögð fram til kynningar

     

Fundargerðir til kynningar

10.

2102019 - Fundargerðir Hafnasamlags Norðurlands 2021

 

Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands, nr. 259 lögð fram til kynningar

     

12.

2101002 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku árið 2021

 

Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 256,257 og 258 lagðar fram til kynningar

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 19.03.2021,

Gestur Jensson
Oddviti.