Fundarboð 69. fundur 08.05.21

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2104009 - Ársreikningur Svalbarðsstrandarhrepps 2020

 

Ársreikningur Svalbarðsstrandarhrepps 2021 lagður fram til samþykktar. Seinni umræða

     

2.

1906002 - Samningur um innheimtuþjónustu

 

Fulltrúi MOTUS, Anna María Ingþórsdóttir fer yfir framkvæmd samnings.

     

3.

2105002 - Lóðir í landi Sólbergs

     

4.

2104011 - Laugartún 6A

 

Ósk íbúa í Laugartúni 6a um að staðsetja geymsluskúra lögð fram

     

5.

2103009 - Safnasafnið, samstarfssamningur

 

Samningur Svalbarðsstrandarhrepps og Safnasafnsins lagður fram til samþykktar

     

6.

2001003 - Þjónustusamningur björgunarsveitar og Svalbarðsstrandarhrepps

 

Samningur við Björgunarsveitina Týr lagður fram til samþykktar

     

7.

2001012 - Landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga

 

Boðun á XXXVI. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

     

8.

1407157 - Fjallsgirðing

 

Áætlun um lagningu fjallsgirðingar lögð fram

     

9.

1908013 - Lán Norðurorku vegna framkvæmda

 

Óskað er eftir að eigendur Norðurorku veiti einfalda ábyrgð, vegna lánssamnings og veðsetningu ábyrgðaraðila í tekjum til tryggingar ábyrgðar á skildbindingu lántaka ásamt veitingu umboðs til undirritunar lánssamnings á láni Norðurorku hjá Lánasjóði sveitarfélaga.

     

11.

2105001 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024 Fundargerðir

 

Fundargerð nr. 7 lögð fram til kynningar

     

12.

2009005 - Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps

 

Tllögur Bókasafnsnefndar um opnunartíma lagðar fram

     

Fundargerð

13.

2104004F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 19

 

13.1

2102005 - Umhverfisdagur 2021

 

13.2

1610103 - Gámasvæðið og umgengni um það

 

13.3

2102006 - Útiskóli að sumri fyrir börn

 

13.4

2005002 - Matjurtargarðar til leigu að sumri

 

13.5

2003015 - Aðgerðir Svalbarðsstrandarhrepps til viðspyrnu sveitarfélaga fyrir íslenskt atvinnulíf

 

13.6

2007002 - AUTO ehf. Hreinsun svæðis

 

13.7

2012015 - 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs

 

13.8

2102004 - Vinnuskóli 2021

     

Fundargerðir til kynningar

10.

2002003 - Markaðsstofa Norðurlands

 

Fyndargerð stjórnar Marðkaðsstofu Norðurlands 04.05.2021 lögð fram til kynningar

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 06.05.2021,

Gestur Jensson
Oddviti.